Meðferð2018-02-21T16:00:05+00:00

Mynd af ganginum í SHB9 þar sem Líf og sál er til húsa

Sálfræðingar Lífs og sálar hafa langa reynslu á sviði meðferðar og ráðgjafar. Þessi reynsla nýtist vel í þjónustu við einstaklinga, vinnustaði og starfshópa.

Öllum sem til okkar leita er boðið upp á viðtal þar sem:

  • Aflað er upplýsinga
  • Vandinn metinn
  • Metið hvaða aðstoð hægt er að bjóða

Leitast er við að bjóða viðtal eins fljótt og hægt er.

Hér fyrir ofan er upptalning á ýmsum þeim sviðum meðferðar og ráðgjafar sem við höfum sinnt í gegnum árin.