Markmiðasetning2017-06-14T21:29:47+00:00

Mynd af ganginum í SHB9 þar sem Líf og sál er til húsa

Að setja sér markmið getur verið árangursríkt og hvetjandi. Mikilvægt er að setja sér raunhæf markmið sem miða að því breyta einhverju hjá sjálfum sér. Að setja sér markmið sem er á valdi manns sjálfs þýðir að maður hefur góða möguleika á að ná þeim.