Að takast á við áföll og óvissu

Áföll kippa undan okkur fótunum og óvissan nagar. Þá virðist gjarnan um fátt annað að velja en óttann og reiðina. Fjallað er um viðbrögð við áföllum og bent á hagnýtar leiðir til að bæta líðan sína á erfiðum tímum.