Helgi Héðinsson2019-05-20T15:05:17+00:00

helgi(hjá)lifogsal.is

Námskeið

 • Mannauðsstjórun og leiðtogafærni. Eins misseris námskeið (56 klst) í Opna háskólanum (Háskólinn í Reykjavík) – haust 2018
 • Streitu og örmögnun í einkalífi og starfi. Kennari: Sigrún Ása Þórðardóttir sálfræðingur og fagstjóri í Heilsuborg. [Eins dags vinnustofa haldin á Íslandi] – 2018
 • Að auka þrautsegju og andlega styrk hjá íþróttafólki (Building mental toughness). Kennari: Dr. Robert Weinberg, Miami University, Bandaríkin. [Eins dags vinnustofa haldin á Íslandi] – 2018
 • Einelti og áreitni á vinnustað (Bullying and Harassment at Work). Þriggja daga námskeið á vegum NIVA (Norræna stofnunin um framhaldsmenntun í vinnuvernd), haldið í Skodsborg, Danmörku. – 2017
 • Viðurkenndur þjónustuaðili Vinnueftirlits ríkisins á sviði vinnuverndar (með áherslu á andlega og félagslega áhættuþætti á vinnustöðum)  – 2017
 • Sjónmyndir í hugrænni atferlismeðferð (HAM) (Using Imagery in Clinical Practice within Cognitive Behaviour Therapy (CBT)). Kennari: Emily Holmes, Programme Leader hjá MRC Cognition and Brain Sciences Unit í Cambridge, Bretland. [Tveggja daga vinnustofa haldin á Íslandi]. – 2016
 • Styrkleikamiðuð hugræn atferlismeðferð við langvinnum vanda (Strength-Based CBT for vulnerable clients and chronic issues). Kennari: Dr. Christine A. Padesky, Center for Cognitive Therapy, Bandaríkin. [Tveggja daga vinnustofa haldin í London] – 2015
 • Hugræn atferlismeðferð við þunglyndi og sjálfsvígshugsunum (Best practices: CBT for depression and suicide). Kennari: Dr. Christine A. Padesky, Center for Cognitive Therapy, Bandaríkin. [Tveggja daga vinnustofa haldin í London] – 2014
 • Hugræn atferlismeðferð við líkamlega óútskýrðum einkennum (A hybrid-diagnostic and specific CBT approach to Medically Unexplained Symptoms (MUS): Masterclass). Kennari: Prof. Paul Salkovskis, Department af Psychlogy, University of Bath. [Eins dags vinnustofa haldin á Íslandi] – 2014
 • Hugræn atferlismeðferð/úrvinnslumeðferð við áfallastreituröskun (Cognitive processing therapy for PTSD). Kennari: Dr. Patricia Resick, Veteran Affairs Boston Healthcare System og Boston University, Bandaríkin. [Tveggja daga vinnustofa haldin á Íslandi] – 2013
 • Hugræn atferlismeðferð við vímuefnavanda hjá fólki með annan geðrænan vanda (Cognitive behavioural therapy for substance misuse in people with coexisting mental health disorders). Kennari: Renuka Arjundas NTW NHS foundation Trust, Bretland. [Eins dags vinnustofa haldin á Íslandi] – 2011
 • Áhugahvöt og breytingar: Hugræn atferlismeðferð við fíkn (Motivation and change: Cognitive behaviour therapy applied to addiction). Kennari: Frank N. Ryan, Imperial College, Bretland. [Eins dags vinnustofa haldin á Íslandi] – 2011
 • Áhrifarík og skilvirk hugræn meðferð við félagsfælni (Effective and efficient cognitive therapy for social phobia). Kennari: David Clark, Institute of Psychiatry at Kings College, Bretland. [Eins dags vinnustofa haldin á Íslandi] – 2011

Námsferill

 • Cand.Psych. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands – vor 2010
 • Stúdentspróf frá Framhaldsskólanum á Húsavík – vor 2005
 • B.A. – gráða í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri – vor 2008

Helgi hefur haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða tengt líðan, starfsanda og samskiptum á vinnustað. Einnig hefur hann unnið fyrir fjölmörg íþróttafélög og komið þar að fræðslu og ráðgjöf um íþróttasálfræðitengd efni.

Ritrýndar greinar

 • Helgi Héðinsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Daníel Þór Ólason og Jón Friðrik Sigurðsson (2013). A validation and replication study of the patient-generated measure PSYCHLOPS on an clinical population. European Journal of Psychological Assessment, 29, 89-95
 • Helgi Héðinsson og Hjördís Tryggvadóttir (2013). Hugræn atferlismeðferð við áfengis- og vímuefnavanda og geðrænum vanda á fíknigeðdeild Landspítala. Geðvernd – Rit Geðverndarfélags Íslands, 42, 27-31
 • Sigurður Viðar, Helgi Héðinsson og Kristín Guðmundsdóttir (2012). Áhrif myndbandssýnikennslu á félagslegt frumkvæði grunnskólabarns með einhverfu við jafnaldra sína: Rannsókn í venjulegum aðstæðum. Atferli – Tímarit samtaka um atferlisgreiningu á Íslandi, 2, 1-23

Starfsferill

 • Hóf störf hjá Lífi og sál sálfræði- og ráðgjafastofu ehf. – 2016
 • Íþróttasálfræðiráðgjöf til fjölda íþróttafélaga og íþóttafólks frá 2014
 • Fagteymi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) frá 2014
 • Sjálfstætt starfandi sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni – 2014-2016
 • Stundakennsla við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík – 2015
 • Aðjúnkt við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands frá 2015
 • Umsjónarkennari í sálfræði við Hjúkrunarfræðideild – 2011-2016
 • Sálfræðingur á geðsviði Landspítala – 2010-2016
 • Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi á geðsviði Landspítala – 2009-2010

Trúnaðarstörf

 • Meðstjórnandi í stjórn Sálfræðingafélags Íslands – 2016-2019