Katrín Kristjánsdóttir2018-08-19T17:41:02+00:00

katrin(hjá)lifogsal.is

Námsferill

 • Súdentspróf af Náttúrufræðibraut við Menntaskólann við Sund, 2004
 • BS-próf í sálfræði frá Háskóla Íslands, 2009
  – Lokaverkefni skrifað í samstarfi við SÁÁ um áhrif geðheilbrigðis á áfengis- og vímuefnameðferð
 • Cand.psych.próf í sálarfræði frá Kaupmannahafnar Háskóla, 2014
  – Lokaverkefni með áherslu á vinnusálfræði, um mikilvægi markmiðssetningar og hvatningar á vinnuframlag, trú á eigin getu og starfsánægju; “The role of self-efficacy, feedback, and job-autonomy in the relationship between goal setting and work motivation”

Starfsferill

 • Skíðakennari í Tirol í Austurríki frá 2004-2005
 • Sölukona, aðstoðarverslunarstjóri og verslunarstjóri í 66°Norður Bankastræti frá 2005-2011
 • Sjálfboðavinna á Hjálparsíma Rauða Kross Íslands frá 2009-2010
 • Starfsnám sem sálfræðingur hjá einkarekinni sálfræðistofu, Psykologisk Rådgivning frá 2013-2015
  – Ásamt verkefnum í JobCenter (sambærilegt Vinnumálastofnun)
 • Verslunarstjóri í 66°North í Kaupmannahöfn frá 2015-2016
 • Sálfræðingur hjá Psykologisk Rådgivning, 2016
  – Ásamt því að kenna í Voksen Uddannelses Center á vegum stofunnar
 • Fæðingarorlof, 2017
 • Sjálfstætt starfandi sálfræðingur í Kaupmannahöfn, 2018
 • Hóf störf hjá Líf og sál sálfræðistofu, 2018