Rakel Davíðsdóttir2019-05-20T14:50:32+00:00

rakel(hjá)lifogsal.is
Rakel er meðeigandi í Líf og sál sálfræði- og ráðgjafastofu.

Námskeið og málþing

 • Einelti og áreitni á vinnustað (Bullying and Harassment at Work). Þriggja daga námskeið á vegum NIVA (Norræna stofnunin um framhaldsmenntun í vinnuvernd), haldið í Skodsborg, Danmörku. – 2017
 • Mannauðsstjórnun og leiðtogafærni. 56 klst. námskeið í opna háskólanum í Háskólanum í Reykjavík sept. – des. 2016
 • Hagnýt fræðsla um geðlyf fyrir sálfræðinga, Á vegum Sjálfstætt starfsandi sálfræðinga þann 4.mars 2016, leiðbeinandi Erik Eriksson, geðlæknir
 • Erfið og krefjandi starfsmannamál, haldin í HR (Auður Arna Arnardóttir), 3. og 5.febrúar 2016
 • Eawop 2015: Vinnusálfræðiráðstefna, haldin í Oslo 20.-23.maí 2015 á vegum evrópska vinnusálfræðifélagsins
 • Hugræn atferlismeðferð við reiðivanda. Haldið á vegum Félags sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Reykjavík. 28.nóvember 2014
 • Viðurkenndur þjónustuaðili Vinnueftirlits ríkisins á sviði vinnuverndar (með áherslu á andlega og félagslega áhættuþætti á vinnustöðum)  – 2013
 • Siðareglunámskeið Sálfræðingafélags Íslands. Reykjavík, 4.og 5.mars 2013
 • NIVA’s course on Bullying and Harassment at Work. (Námskeið um einelti og kynferðislega áreitni á vinnustöðum). Reykjavík, 4-9.september 2011
 • EABCT- 41st Congress of the Europian Association for Behavioural and Cognitive Therapies. (Ráðstefna um hugræna atferlismeðferð). Reykjavík, 31.ágúst- 3.september 2011
 • NIVA‘s course on psychosocial risk assesment. (Námskeið um sálfélagslegt áhættumat á vinnustöðum). Reykjavík, 11-13. oktober 2010
 • Námsstefna á vegum fræðslunefndar um hugræna atferlismeðferð: Gjörhyggli. Reykjavík, 8.október- 9.október 2010
 • Stefnur og straumar í ráðgjöf og meðferð fólks sem hefur orðið fyrir áfalli- Rauði Kross Íslands: September 2008
 • Jákvæð sálfræði: Styrkleikar, hamingja, heilsa og vellíðan- Háskóli Íslands: September 2008

Námsferill

 • Lokaverkefni: Einelti á vinnustöðum: próffræðilegir eiginleikar NAQ-r mælikvarðans, tíðni eineltis og tengsl við þætti í innra starfsumhverfi
 • Cand.psych.próf í sálarfræði frá Háskóla Íslands árið 2008
 • Lokaverkefni: Spilavandi og þátttaka í peningaspilum meðal 16-18 ára framhaldsskólanema
 • BA-próf í sálarfræði frá Háskóla Íslands árið 2006
 • Stúdentspróf af máladeild frá Verzlunarskóla Íslands árið 2002

Ritaskrá

 • Kolbrún Baldursdóttir, Daníel Þór Ólason, Sigurður J. Grétarsson, Rakel Davíðsdóttir og Ása Margrét Sigurjónsdóttir (2008)
 • Peningaspil og algengi spilavanda meðal 16-18 ára framhaldsskólanemenda: Mat á áhættuþáttum. Sálfræðitímaritið 13. árgangur
 • Rakel Davíðsdóttir (2008). Einelti á vinnustöðum: próffræðilegir eiginleikar NAQ-r mælikvarðans. Veggspjald birt á þjóðarspegli Félagsvísindaráðstefnu Háskóla Íslands. Október 2008.

Starfsferill

 • Hóf störf hjá Líf og sál sálfræði- og ráðgjafastofu 2008
 • Þjálfari hjá fimleikadeild Gróttu 2005 og 2008
 • Flugfreyja hjá Icelandair  2007-2008; 2011-2014
 • Ráðgjafi hjá Sjá ehf 2006
 • Skrifstofustörf og ýmis tilfallandi verkefni hjá RTS verkfræðistofu 2004-2005
 • Umsjá og starf með börnum á leikjanámskeiði Seltjarnarness 2003-2005
 • Skrifstofustörf hjá Lögmönnum Klapparstíg 2002
 • Flokkstjóri í Fossvogskirkjugarði 2001-2002