Reynar Kári Bjarnason2018-03-18T20:50:50+00:00

reynar(hjá)lifogsal.is
Reynar er meðeigandi í Líf og sál sálfræðistofu.

Námsferill

 • Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð – 2003
 • B.S.-gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands – vor 2010
 • Lokaverkefni: Tengsl persónuleika og AA-fundasóknar við edrútíma. Unnið með gögn frá SÁÁ
 • Cand. Psych. próf í sálarfræði frá Háskóla Íslands – vor 2012
 • Lokaverkefni: Hugsanastjórn í áráttu-og þráhyggju: Að fjarlægja uppáþrengjandi hugsanir.

Námskeið

 • Námskeið í geðgreiningu. Rannsóknarverkefni um erfðir fíknisjúkdóma á vegum SÁÁ og Íslenskrar erfðagreiningar – 2008
 • Starfsþjálfun á Geðdeild Landsspítalans – 2011-2012
 • SOS-Hjálp fyrir foreldra. Leiðbeinendanámskeið –  2012
 • NIVA: Bullying and harassment at work- (námskeið um einelti og kynferðislega áreitni á vinnustöðum) – 2012
 • Áfallahjálp og sálræn skyndihjálp – námskeið fyrir fagfólk á vegum félags sjálfstætt starfandi sálfræðinga  –2012
 • Siðareglur sálfræðinga, námskeið á vegum sálfræðingafélags íslands – 2013
 • Viðurkenndur þjónustuaðili Vinnueftirlits ríkisins á sviði vinnuverndar (með áherslu á andlega og félagslega áhættuþætti á vinnustöðum)  – 2013
 • Nánd og nándarleysi í sálrænni meðferð – námskeið fyrir meðferðaraðila á vegum félags sjálfstætt starfandi sálfræðinga – 2014
 • Hvað er andlegur styrkur og hvernig er hægt að auka hann? Dr. Robert S. Weinberg prófessor í íþróttasálfræði –2014.
  International conference on workplace bullying and harassment (ráðstefna um einelti og kynferðislega áreitni á vinnustöðum) –2014

Starfsferill

 • Ýmis afgreiðslustörf – 1999-2005
 • Íslensk erfðagreining – 2005-2006
 • Tölfræðiúrvinnsla og skýrslugerð fyrir ýmsa aðila (Land-ráð; RannUng; Unicef; Barnahús) 2007-2012
 • Sálfræðideild Háskóla Íslands. Þýða og uppfæra prófspurningar– 2010
 • Sálfræðideild Háskóla Íslands. Aðstoðarkennari – 2011
 • Hóf störf hjá Lífi og sál sálfræðistofu – 2012