Þóra Björk Ingólfsdóttir2018-10-30T14:43:28+00:00
Þóra Björk Ingólfsdóttir, sálfræðingur

thorabjork(hjá)lifogsal.is

Námsferill

 • Cand.psych. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands, vor 2017
  – Lokaverkefni á sviði hugrænnar sálfræði um hlutverk hugrænna næmisþátta í þróun á endurteknu þunglyndi
 • BS – próf í sálfræði frá Háskóla Íslands, vor 2015
  – Lokaverkefni snéri að próffræðilegum eiginleikum spurningarlista um húmor og tengsl mismunandi þátta húmors við sjálfsálit, lífsánægju, bjartsýni/svartsýni og streitu
 • Stúdentspróf af félagsvísinda- og lagadeild við Keili, vor 2012
 • Hársnyrtiiðn í Tækniskólanum í Reykjavík, 2005 – 2007

Starfsferill

 • Hóf störf hjá Líf og sál sálfræðistofu, 2018
 • Sálfræðingur á ungmennadeild SÁÁ, 2017-2018
 • Aðstoðarkennari við sálfræðideild Háskóla Íslands, 2016-2017
 • Starfsnám í sálfræðiráðgjöf háskólanema, 2016-2017
 • Ráðgjafi á fíknigeðdeild geðsviðs, 2016-2017
 • Starfsnám sem sálfræðingur á göngudeild geðsviðs, 2016
 • Stuðningsfulltrúi í Búsetukjarna fyrir geðfatlaða, 2013-2016
 • Stuðningsfulltrúi á skammtímadagvistun fyrir fötluð börn, 2012-2013
 • Endursölufulltrúi hjá Símanum, 2009- 2012
 • Hársnyrtir hjá Hársnyrtistofunni Laugavegi, 2007-2009

Námskeið

 • Núvitund í uppeldi. Kennari: Jon-Cabat Zinn. – 2018
 • Áhugahvetjandi samtalstækni. Kennarar: Dr. Ingunn Hansdóttir og Þórarinn Tyrfingsson. – 2018
 • Ráðstefna BUGL – Lengi býr að fyrstu gerð. – 2018
 • Varnarteymisnámskeið Landspítalans, 60 stundir. – 2017
 • Personality disorders and narcissistic personality traits. Kennari: Sarah Rakovshik við Oxford háskóla. [Tveggja daga vinnustofa haldin á Íslandi]. – 2017
 • Vinnustofa um meðferð við áráttu og þráhyggju. Kennari: Christine Purdon, prófessor í klínískri sálfræði við háskólann í Waterloo. – 2016
 • SOS-Hjálp fyrir foreldra. Leiðbeinendanámskeið. – 2016
 • Mikilvægi fjölmenningarhæfni í starfi sálfræðinga. Kennari: Björg Sigríður Hermannsdóttir. [Eins dags vinnustofa haldin á Íslandi]. – 2016