
Dávur í Dali, Sálfræðingur
davur(hjá)lifogsal.is
Dávur sinnir sálfræðiþjónustu fyrir fullorðið fólk. Hann notast við gagnreyndar aðferðir innan sálfræðinnar, eins og hugræna atferlismeðferð (HAM).
Dávur tók grunnnámið í sálfræði við Háskóla Íslands, og útskrifaðist með meistaragráðu í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík í 2020.
Hann var í starfnámi í þjónustumiðstöð Rekjavíkurborgar, sálfræðiþjónustunni í Háskólanum í Reykjavík og á Heilsugæslunni í Grafarvogi. Dávur hefur eftir útskrift starfað sem sálfræðingur á geðsviði Landspítalans, m.a. í Þunglyndis- og kvíðateyminu, og á bráðadeildum.
Dávur hefur reynslu af að veita meðferð við m.a. þunglyndi, lágt sjálfsmat, svefnvanda, almennri kvíðaröskun, ofsakvíða, heilsukvíða, félagskvíða, sértæka fælni (fóbíu) og geðrofsvanda. Hann hefur einnig reynslu af að kortleggja og meðhöndla flókinn vanda.
Dávur getur veitt sálfræðiþjónustu á íslensku, færeysku, ensku, og dönsku.
Dávur hóf störf hjá Líf og sál í janúar 2022.