Vegna sumarleyfa er lokað hjá Líf og sál frá 12.júlí.
Við komum endurnærð til baka 3.ágúst.

 

Líf og sál er sálfræði- og ráðgjafastofa sem veitir almenna sálfræðiþjónustu til einstaklinga, og sérhæfir sig einnig í verkefnum, ráðgjöf og fræðslu fyrir vinnustaði og félagasamtök.

 

Helstu verkefni okkar snúa að sálfélagslega hluta vinnuumhverfisins, s.s. líðan starfsfólks, samskiptum, starfsanda, vinnustaðamenningu, stjórnun og áhrifum breytinga. Við höfum það að leiðarljósi að miðla metnaði okkar, þekkingu og reynslu í öll þau verkefni sem okkur eru falin.

Þjónusta við vinnustaði

Hafa Samband