Í lok október og byrjun nóvember 2025 mun Líf og sál í samstarfi við Ståle Einarsen sérfræðing í EKKO málum og faglegum úttektum á vinnustöðum, halda þrjár ólíkar vinnustofur fyrir fagfólk.
Sáttamiðlun innan vinnustaða er sérsvið innan sáttamiðlunar. Það er gagnlegt úrræði þegar starfsfólk er tilbúið til að leggja sitt af mörkum við að breyta erfiðum samskiptum með aðstoð utanaðkomandi aðila.
Handleiðsla og ráðgjöf fyrir starfshópa, stjórnendur og einstaka starfsmenn getur verið tímabundin vegna tiltekinna aðstæðna eða verkefna, eða náð yfir lengri tíma, sem liður í starfsþróun viðkomandi einstaklings eða starfshóps.
Vinnustaðagreining og áhættumat eru í grunninn mjög áþekkar nálganir við úttekt á andlegum og félagslegum þáttum vinnuumhverfisins. Við aðgreinum þetta með eftirfarandi hætti:
Auður Erla skrifaði skrifa grein fyrir Félag talmeinafræðinga um kúnstina að þrífast í krefjandi starfi. Ráðleggingar Auðar Erlu eiga þó vel við öll krefjandi störf.
Katrín Kristjánsdóttir sálfræðingur og meðeigandi Lífs og sálar fjallar um væntingar og stundum erfiðar tilfinningar sem fylgja sumrinu. Greinin er skrifuð í miðjum heimsfaraldri en á ekki síður við í dag og alla daga!
Samstarfserfiðleikar og meðvirkni á vinnustað
Þórkatla Aðalsteinsdóttir stofnandi Lífs og sálar og einn fremsti sérfræðingur landsins í vinnusálfræði og ráðgjöf við mannauðsfólk og stjórnendur fjallar um samstarfserfiðleika og meðvirkni á vinnustað.
Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt? – vangaveltur frá sálfræðingi
Hér fjallar Andri Hrafn Sigurðarson sálfræðingur um áhrif jákvæðra samskipta, hvatningar og persónulegrar nálgunar á leikmenn fótbolta og jákvæð áhrif þess.
Andri Hrafn Sigurðarson sálfræðingur hjá Lífi og sál er hugleikið hvernig stjórnun þjálfara í fótbolta og öðrum íþróttum hefur áhrif á liðsmenn og árangur. Á það sama við stjórnendur fyrirtækja?
Staðreyndaúttektir í einelti- og áreitnimálum á vinnustöðum
Þórkatla Aðalsteinsdóttir stofnandi Lífs og sálar og einn fremsti sérfræðingur landsins í vinnusálfræði og ráðgjöf við mannauðsfólk og stjórnendur fjallar um staðreyndarúttektir á EKKO-málum. Skráning er í fullum gangi á vinnustofur Lífs og sálar í samstarfi við Ståle Einarssen.