Fagleg nálgun þegar upp koma kvartanir um erfið samskipti

Vinnustofa fyrir stjórnendur og mannauðsfólk

Fjallað verður um uppbyggilegar leiðir til að mæta kvörtunum varðandi EKKO mál eða samstarfserfiðleika. Unnin verkefni þar að lútandi, hvernig verður stutt við starfshópinn og einstaklingana á erfiðum tímum.