Einelti, kynbundin áreitni, kynferðisleg áreitni, ofbeldi – EKKO

Fjallað er um hvað hugtökin fela í sér, birtingarmyndir inni á vinnustað, afleiðingar fyrir einstaklinga og hópa.

Þá er einnig fjallað um helstu leiðir til að halda í góðan starfsanda og sálrænt öryggi í starfshópi.