Starfslok – að hverju þarf að huga

Fjallað er um andlegan og tilfinningalegan undirbúning áður en að þessum tímamótum kemur, hvaða leiðir eru gagnlegar til að halda í andlega heilsu og sálrænt öryggi og njóta frelsisins!