Hugrænn undirbúningur í íþróttum

Farið er yfir helstu þætti sem ógna frammistöðu íþróttamanna. Fjallað er um aðferðir til að bæta hugræna færni svo íþróttamenn geti betur tekist á við mótlæti og aukið árangur.