Að fara í gegnum breytingar
Fjallað er um breytingarferli og hvernig breytingarferli geta haft mismunandi áhrif á fólk. Sumir sjá tækifæri í ferlinu en aðrir upplifa ógn af því. Farið er yfir hvað fólk getur gert til að takast á við krefjandi breytingar á vinnustað.