Að þrífast í krefjandi starfi

Alkunna er að hæfileg streita er af hinu góða og að það er mikilvægt að hafa stjórn á álaginu sem mætir okkur í vinnunni. Það er því lykill að vellíðan starfsfólks að það temji sér hagnýtar aðferðir við að takast á við álagsþættina sem fylgja velflestum störfum.