Velja starfsfólk

Staðreyndaúttektir í einelti- og áreitnimálum á vinnustöðum
Þórkatla Aðalsteinsdóttir stofnandi Lífs og sálar og einn fremsti sérfræðingur landsins í vinnusálfræði og ráðgjöf við mannauðsfólk og stjórnendur fjallar um staðreyndarúttektir á EKKO-málum. Skráning er í fullum gangi á vinnustofur Lífs og sálar í samstarfi við Ståle Einarssen.