Að þrífast í krefjandi starfi

Í þessari fræðslu er fjallað um hagnýtar aðferðir við að takast á við þá álagsþætti sem mæta
okkur í vinnunni. Er áhersla lögð á þá þætti sem reynast krefjandi í starfsumhverfi starfshópsins,
fjallað um gagnleg viðhorf og leiðir til að takast á við það.

Helstu efnistök:

  • Krefjandi starfsumhverfi og sálfélagslegt öryggi.
  • Streitustjórnun.
  • Uppbyggileg viðhorf.
  • Árangursrík samskipti.
  • Hagnýtar aðferðir til að mæta álagi og mótbyr.
Fyrirspurn um námskeið