Eftir krefjandi tíma – að hverju þarf að huga?

Í þessari fræðslu er fjallað um hverju beri að huga að eftir krefjandi tíma, svo sem vegna breytinga,
mikils álags eða annars mótbyrs á vinnustaðnum. Lögð er áhersla á mikilvægi uppbyggilegra viðhorfa
og ábyrgðar á andlegri og líkamlegri heilsu, helstu verkfæri til að mæta henni á gagnlegan hátt og
fjallað um leiðir til árangursríkra samskipta og jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
Hvað einkenni árangursrík teymi og stuðli að góðri liðsheild.

Helstu efnistök:

  • Áhrif breytinga og mótbyrs
  • Streitu og leiðir til að mæta henni
  • Ábyrgð einstaklingsins á eigin heilsu
  • Mikilvægi árangursríkra samskipta
  • Jafnvægi milli vinnu og einkalífs
  • Uppbygging liðsheildar og starfsanda
Fyrirspurn um námskeið