Góð liðsheild

Á vinnustöðum mætast ólíkir einstaklingar, með ólíkan bakgrunn og sögu.
Góð samskipti, sveigjanleiki fólks gagnvart hvert öðru og gagnleg viðhorf eru
lykilþættir þess að verkefnin og vinnan gangi vel. Í þessari fræðslu er fjallað um
ávinning góðrar liðsheildar, hvernig megi stuðla að henni auk þess sem fjallað
er um hvað kann að ógna liðsheildinni og góðri samvinnu á vinnustöðum.

Helstu efnistök:

  • Mikilvægi góðra samskipta
  • Áhrif neikvæðra samskipta
  • Gagnleg viðhorf og sveigjanleiki
  • Liðsheild og samvinna
  • Ógnir og áskoranir
  • Ábyrgð hvers og eins
Fyrirspurn um námskeið