Hugrænn undirbúningur í íþróttum

Það er fleira en einungis líkamlegir þættir og góð þjálfun sem hafa áhrif á árangur fólks í
íþróttum. Í þessari fræðslu er fjallað um samspil hugrænna þátta og árangurs í íþróttum.
Bæði þá hugrænu þætti sem kunna að ógna frammistöðu auk þess sem kenndar eru
hagnýtar aðferðir til að bæta hugræna færni svo íþróttafólk eigi auðveldara með að takast
á við mótlæti og geti þannig aukið árangur sinn.

Helstu efnistök:

  • Samspil hugrænna þátta og árangurs
  • Mikilvægi góðra samskipta
  • Áhrif neikvæðra samskipta
  • Gagnleg viðhorf og sveigjanleiki
  • Liðsheild og samvinna
  • Ógnir og áskoranir
  • Ábyrgð hvers og eins
Fyrirspurn um námskeið