Fjallað er um hvaða einkennir góð og slæm samskipti á vinnustað og áhrif þeirra.
Fjallað um starfshlutverk, fagmennsku, starfsanda, samskiptaaðferðir, að setja mörk
og gagnrýni. Farið er yfir birtingarmyndir eineltis og áreitni og hvernig hægt er að
fyrirbyggja að neikvæðir samskiptahættir nái að þrífast á vinnustaðnum.