Velja starfsfólk

Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt? – vangaveltur frá sálfræðingi
Hér fjallar Andri Hrafn Sigurðarson sálfræðingur um áhrif jákvæðra samskipta, hvatningar og persónulegrar nálgunar á leikmenn fótbolta og jákvæð áhrif þess. Þá kemur Andri einnig inn á mikilvægi þess að þjálfarar/stjórnendur séu reiðubúin að aðlagast og breyta um nálganir.

Er fótbolti að verða vélmennafótbolti?
Andri Hrafn Sigurðarson sálfræðingur hjá Lífi og sál er hugleikið hvernig stjórnun þjálfara í fótbolta og öðrum íþróttum hefur áhrif á liðsmenn og árangur. Þá heimfærir Andri einnig á skemmtilegan hátt hugleiðingar sínar yfir á önnur svið, svo sem stjórnun vinnustaða og uppeldishætti foreldra.

Staðreyndaúttektir í einelti- og áreitnimálum á vinnustöðum
Þórkatla Aðalsteinsdóttir stofnandi Lífs og sálar og einn fremsti sérfræðingur landsins í vinnusálfræði og ráðgjöf við mannauðsfólk og stjórnendur fjallar um staðreyndarúttektir á EKKO-málum. Skráning er í fullum gangi á vinnustofur Lífs og sálar í samstarfi við Ståle Einarssen.