Velja starfsfólk
andri_hrafn_sigurdsson_litur - Edited
And­leg heilsa í­þrótta­fólks
Andri Hrafn Sigurðarsson fjallar hér um andlega heilsu íþróttafólks og mikilvægi þess að hugað sé að þeim efnum.
katrin_kristjansdottir_litur_a - Edited
Sumarið er tíminn – eða hvað?
Katrín Kristjánsdóttir sálfræðingur og meðeigandi Lífs og sálar fjallar um væntingar og stundum erfiðar tilfinningar sem fylgja sumrinu. Greinin er skrifuð í miðjum heimsfaraldri en á ekki síður við í dag og alla daga!
0a29b3aa-8e31-42d0-b692-4ecf105723fa
Sam­starfs­erfið­leikar og með­virkni á vinnu­stað
Þórkatla Aðalsteinsdóttir stofnandi Lífs og sálar og einn fremsti sérfræðingur landsins í vinnusálfræði og ráðgjöf við mannauðsfólk og stjórnendur fjallar um samstarfserfiðleika og meðvirkni á vinnustað.
andri_hrafn_sigurdsson_litur - Edited
Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt? – vangaveltur frá sál­fræðingi
Hér fjallar Andri Hrafn Sigurðarson sálfræðingur um áhrif jákvæðra samskipta, hvatningar og persónulegrar nálgunar á leikmenn fótbolta og jákvæð áhrif þess. Þá kemur Andri einnig inn á mikilvægi þess að þjálfarar/stjórnendur séu reiðubúin að aðlagast og breyta um nálganir.
andri_hrafn_sigurdsson_litur - Edited
Er fót­bolti að verða vélmennafótbolti?
Andri Hrafn Sigurðarson sálfræðingur hjá Lífi og sál er hugleikið hvernig stjórnun þjálfara í fótbolta og öðrum íþróttum hefur áhrif á liðsmenn og árangur. Þá heimfærir Andri einnig á skemmtilegan hátt hugleiðingar sínar yfir á önnur svið, svo sem stjórnun vinnustaða og uppeldishætti foreldra.
0a29b3aa-8e31-42d0-b692-4ecf105723fa
Stað­reynda­úttektir í ein­elti- og á­reitni­málum á vinnu­stöðum
Þórkatla Aðalsteinsdóttir stofnandi Lífs og sálar og einn fremsti sérfræðingur landsins í vinnusálfræði og ráðgjöf við mannauðsfólk og stjórnendur fjallar um staðreyndarúttektir á EKKO-málum. Skráning er í fullum gangi á vinnustofur Lífs og sálar í samstarfi við Ståle Einarssen.
vigdis_asgeirsdottir_litur_a - Edited
Tískuorð eða sjálf­sögð réttindi?
Vigdís Ásgeirsdóttir sálfræðingur og einn meðeigenda Lífs og sálar birti grein á Vísi fyrir skemmstu um sálfélagslegt öryggi á vinnustöðum.
9bef8562-2039-4f9f-bee4-26e29c6e1418
Ferð starfsfólks á EAWOP ráðstefnu í Prag 21. - 25. maí
Sálfræðingar Lífs og sálar fóru saman á ráðstefnu Evrópsku vinnusálfræðisamtakanna dagana 21. - 25.maí.
DSC09006-Edit - Edited
Líf og sál 25 ára þann 1.apríl!
Málþing og afmælisfögnuður